Mér finnst gaman að blogga!

Og hananú! Ég ákvað að prufa þetta um leið og ég ákvaða að hætta að reykja. Það eru núna þrír mánuðir síðan ég hætti (þá líklega um fjórir mánuðir síðan þetta bloggstúss byrjaði). Mér finnst þetta lúmskt gaman og mér er farið að þykja vænt um alla mína bloggvini. Ég heimsæki þá daglega og fylgist grannt með þeirra skrifum. Ég er ekkert endilega alltaf í stuði til að leggja sjálf eitthvað til málanna en skrif annarra gleðja mig. Takk, kæru bloggvinir, þið hafið auðgað líf mitt umtalsvert, fæst ykkar þekkti ég fyrir. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jamm Bloggheimar eru bara skrambi skemmtilegir Ég er mjög stoltur af þér Vilborg

Þráinn (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband