Skipt um útsýni

UtsyniÉg ætla að skipta um útsýni í svona eins og eina viku. Hér til hægri er núverandi útsýni, myndin er tekin út um eldhúsgluggann minn.

Ég ætla að skipta yfir í útsýni eins og sést hér að neðan og láta sólina verma mig um stund. Bestu kveðjur til ykkar allra á meðan Smile

fondojameos


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Viðar Eggertsson

Hvað ég skil þig vel. Geturðu ekki samið við hana Hönnu Birnu um að útsýnið verði heima hjá þér eins og það er á neðri myndinni, þegar þú kemur heim?

Annars, góða ferð og mundu að blogga frá nýja újtsýnisstaðnum, því okkur langar að heyra skemmtilegar fréttir af þér!

Viðar Eggertsson, 19.5.2007 kl. 16:02

2 Smámynd: Kristinn Þórisson og Kristrun Kristmundsdottir

Okkur lyst ekkert sma vel a tetta hja ter og vonum innilega ad tu skemmtir ter vel :)

Kristinn Þórisson og Kristrun Kristmundsdottir, 19.5.2007 kl. 17:54

3 Smámynd: Vilborg Valgarðsdóttir

Takk fyrir góðar óskir. Ég veit ekki hvað ég kemst mikið í tölvu á Lanzarote, kannski er heldur ekki holt að eyða sumarfríi fyrir framan tölvuskjá Við sjáum til.

Viddi minn, það verður pottþétt ekki útsýni eins og á neðri myndinni, aldrei! En farðu inn á hofdatorg.is og skoðaðu kynningarmyndbandið, sjáðu hvað allir verða glaðir og sumarlegir í góða veðrinu að uppbyggingu lokinni

Vilborg Valgarðsdóttir, 19.5.2007 kl. 22:26

4 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

góða ferð í sumar og sól og njóttu hvers augnabliks

Pálmi Gunnarsson, 20.5.2007 kl. 00:48

5 identicon

Bestu kveðjur út og hafðu þð sem allra allra best! Hér snjóar... *grenj*

Siggadís (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 10:39

6 identicon

Njóttu í botn Vibba mín - ég spranga á meðan með hana múttu mína í Londresborg - sjáumst í Dalnum - vonandi verður ekki mikið af snjó í fjöllunum í júní!

Kv. Ninna Gilitrutt

Gilitrutt (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 23:07

7 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hvílíkur munur á útsýni ... skemmtu þér vel.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.5.2007 kl. 23:12

8 identicon

Hej Vilborg

Jeg kan godt forstå du har skiftet udsigten ud, den er da også noget bedre i ferieland. :-) Det er sgu' da helt fuldtstændigt urimeligt at de får lov til at grave og bygge på den måde.

Hilsen din svigersøn

9 Smámynd: Vilborg Valgarðsdóttir

Min elskede Jan, tak og tusind tak. Jeg trod de kan gore hvad de vil, hvornar de vil!

Vilborg Valgarðsdóttir, 26.5.2007 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband