Ylfa dóni

Ég hef fengið fullt af hugmyndum í hausinn eftir komment Ylfu vinkonu minnar við síðustu bloggfærslu minni. Nú þarf ég að drífa mig og kaupa brúnkuklúta eða brúnkuspray, eitthvað sem eyðir appelsínu- og eplahúð, mig vantar líka augnabrúnalit og sterkan maskara, rauður kinnalitur gæti líka virkað úr fjarska (ég á svoleiðis litan varalit). Ég þarf ekki að hafa fyrir því að kaupa ilmvötn eða mjúksmurning því allt verður þetta strippsjó frá mínum eigin baðherbergisglugga. 

Gæti þetta verið ólöglegt? Hvað veit maður eftir að vændi hefur verið gert löglegt? Ég er bara að hugsa um svona "fjarsjó" fyrir einmana kranamann ... kannski bara Pólverja ... Bandit

Eða hvað ... ? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Arnar

Hmm þetta getur alla vega talist lokað rými og þar afleiðandi mögulega ólöglegt hehe nema þú hafir opinn gluggann. Þeir eru víst eitthvað í vandræðum með skilgreiningarnar á þessum lögum. hehe  

Elín Arnar, 19.7.2007 kl. 22:49

2 Smámynd: Vilborg Valgarðsdóttir

ÓKey, ég hef opinn gluggann og svo sjáum við til ..

Vilborg Valgarðsdóttir, 19.7.2007 kl. 23:52

3 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Þetta er rétti andinn telpa mín!!!

Ég er stolt af dónanafngiftinni!!

Ylfa Mist Helgadóttir, 20.7.2007 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband