21.7.2007 | 00:32
Stálblóm - Steel Magnolias
Horfđi á ţessa mynd í sjónvarpinu í kvöld og grét eins og garđkanna - og hló eins og hýena - og allt ţar á milli. Sá ţessa mynd fyrir mjög löngu síđan og mundi bara söguţráđinn í stórum dráttum. Ţetta er falleg mynd um ást; móđurást, vinkonuást, ást milli hjóna og foreldra og barna. Ástina í allri sinni margbrotnu mynd.
En mikiđ óskaplega var tískan í vondum málum á ţessu tímabili herđapúđa og mikils hárs!!! Ég man ekki eftir ađ hafa séđ neitt verra, bara aldrei!
Athugasemdir
Ég horfđi líka, í fyrsta skiptiđ. Mikiđ afskaplega er ţetta falleg mynd. Er komin á uppáhaldslistann minn.
Linda (IP-tala skráđ) 21.7.2007 kl. 09:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.