Hætt við

Þar sem Kóreuferðin nálgast nú óðfluga skal látið af öllu gríni og góðkunningi minn, kranamaðurinn, því friðaður í bili.

Við sjáum til hvað gerist ef hann verður ennþá þarna þegar ég kem til baka. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sjitt... nú gafstu mér hjartaáfall!!! Ég las að þú værir hætt við eitthvað og svo ferðu að tala um ferðina okkar! En mikið er ég glöð með að þetta var bara um einhvern karlstaut sem vinnur á krana.... fjúkket HVernig gengur svo að pakka og skipuleggja ofan í tösku?? Ertu ekki annars með alveg eins miða og við? Ohhhh.... hllakka svo til.... 

Siggadís (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 15:09

2 Smámynd: Vilborg Valgarðsdóttir

Fyrirgefðu ljúfan mín, hjartaáfall er nú eitthvað sem ég skal halda fyrir sjálfa mig Jú, ég er eins og þið á útleiðinni en á heimleið eins og Ágústa, Júlía og Bjössi Thor. Ekkert Sjanghai fyrir mig, ónei nei.

Pakkið gengur ekki nógu vel, ennþá er of mikið af dóti sem vill með. En ég hef smá tíma til að grisja eitthvað ... Hlakka annars til að ferðast með þér. 

Vilborg Valgarðsdóttir, 23.7.2007 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband