21.8.2007 | 10:37
Bloggleti
Eins og tryggir lesendur þessarar síðu hafa vafalaust tekið eftir þá hefur ekkert verið fært til bókar lengi utan þessi skýrsla frá viðkomu minni í Kína á dögunum.
Það hefur ekkert gerst sem vert er um að ræða og því ekkert um að skrifa.
Ég er á förum til Danmerkur eftir 2 daga að gæta bús og barna fyrir dóttur mína, en hún og eiginmaðurinn verða í Ástralíu í tæpar 2 vikur. Hver veit nema ævintýrin elti mig uppi í baunalandinu væna.
Njótið þess sem eftir er af þessu dásamlega sumri!
Athugasemdir
Njóttu lífsins í Danmörk og hafðu það sem huggulegast
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 21.8.2007 kl. 10:47
Almáttugur!!! Það er ekki séns á að fylgja þér eftir kona!!!
Ylfa Mist Helgadóttir, 22.8.2007 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.