Einn góður fyrir helgina

Önd kemur inn á bar og spyr barþjóninn: “Áttu brauð”?
Barþjónn: “Nei”.
Önd: “Áttu brauð”?
Barþjónn: “Nei”.
Önd: “Áttu brauð”?
Barþjónn: “Nei við erum ekki með neitt brauð”.
Önd: “Áttu brauð”?
Barþjónn: “Nei, við erum ekki með neitt fjandans brauð hér”!
Önd: “Áttu brauð”?
Barþjónn: “NEI! Eru heyrnarlaus eða hvað!? Við erum ekki með neitt djö****** brauð hér!
Ef þú spyrð mig einu sinni enn þá negli ég helv*** gogginn á þér fastan við barborðið, óþolandi fáviti”!!
Önd: “Áttu nagla”?
Barþjónn: “Nei”.
Önd: “Áttu brauð”?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahahahaaaaahaahaaaha (pissíbux)

Siggadís (IP-tala skráð) 16.4.2008 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband