Á sumardaginn fyrsta

Ég óska ykkur öllum gleđilegs sumars og ţakka samfylgdina í vetur.

Ég má til međ ađ deila međ ykkur uppskrift sem varđ til í elshúsinu mínu áđan.  Afskaplega vel heppnađur grćnmetisréttur úr ţví hráefni sem leyndist í ískápnum.

1 laukur, gróft brytjađur

3 hvítlauksrif, smátt skorin

2-3 msk. ÍSÍO4 matarolía 

1-2 cm. engifer, rifinn

1/2 sćt kartafla, skorin í teninga

1/4 haus blómkál, skoriđ í teninga eđa tekiđ í litla vendi

2 stórir sveppir, skornir í frekar litla bita 

2 vćnar tsk. Chili-mauk frá Blue Dragon

1 vćn tsk. kóriander-mauk frá Blue Dragon

1 peli rjómi (má örugglega nota kókosmjólk)

1 grćnmetisteningur

2 msk.  Agave síróp

Olían hituđ á pönnu og grćnmetiđ steikt, öllu hinu bćtt á pönnuna og látiđ malla ţar til sćtu kartöflurnar eru meirar en samt ennţá stökkar undir tönn. Borđađ međ heitu nan-brauđi. Einfaldara getur ţađ varla veriđ og bara algjört nammi ...

Verđi ykkur ađ góđu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband