9.5.2008 | 20:35
Komið aðí
Ferðin hefst um miðja nótt en vélin til Póllands fer frá Keflavíkurflugvelli kl. 7.20. Reyndar með 4 klst. stoppi í Köben. Tilfinningar eru blendnar, líklega þori ég ekki að gera mér neinar grillur um betri heilsu og bætt útlit þegar dvölinni líkur, kannski klúðra ég öllu um leið og ég kem heim ..
Það var bölsýnispúkinn á öxlinni á mér sem náði að byrja færsluna.
Nú tekur hins vegar bjartsýnismanneskjan ég við:
Spennandi ferð að hefjast og stefnt er að heilsubót til frambúðar.
Og hananú!
Ps. Takk fyrir prikin Gummi minn og Halla mín.
Athugasemdir
Hlakka til að lesa þegar þú kemur heim!
Ylfa Mist Helgadóttir, 13.5.2008 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.