30.8.2007 | 19:00
Kaffiprofid
Eg er Latte samkvæmt profi sem eg fann a sidunni hans Vidda. Eg hef greinilega ekki nog ad gera tvi eg sa ekkert tvi til fyrirstødu ad athuga hvers konar kaffi eg væri - ef eg væri kaffi!
Latte!
Þú ert skapstór og íhaldsamur einstaklingur sem lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Undir vissum kringumstæðum leyfirðu þér að prófa nýjungar, en þó aðeins að vel athuguðu máli.
Þú samanstendur af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Takid profid her: http://www.froskur.net/annad/kaffi/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.8.2007 | 20:24
Den lille søde Denmark
Tad er nanast faranlegt ad vera med danskt lyklabord og finna ekki danskt ø. Sem eg fann ad lokum eins og tid sjaid, tad var bara einum of augljost Her er vedrid jafn marglitt og heima, tad var meir ad segja haglel i gærmorgun. A dauda minum atti eg von en ekki hagleli i Kaupmannahofn i lok agust! Vid Islendingar getum hætt ad tala eins og vid seum einir i heiminum hvad vardar fjølbreytileika i vedurfari. Sumarid her er tad tridja blautasta sidan 1894 - og hananu! En her er gott ad vera og barnabørnin eru god vid ømmu sina. Sa yngri hjufrar sig hja mer i hjonaruminu og byrjar hvern morgun med alfæreyskri kvedju: Godan morgun amma min. Hvar sem hann hefur nu lært tad. Kannski tala tau svona a fødurættar-eyjunni i Isafjadardjupi, hvad veit eg. Her eru til heimilis tvær edlur, svona 15 cm. hver ad lengd. Tær bua i glerburi og tad tarf ad muna ad kveikja ljosid hja teim a morgnanna og slokkva tad a kvoldin. Og svo turfa tær ad hafa nog af lifandi ormum ad eta. Ja, eg sagdi LIFANDI! Tetta gengur svona fyrir sig: Tu ferd i dyrabudina og kaupir ter edlu. Og tu kaupir matinn hennar i leidinni, svona 15 lifandi orma sem kallast Melorme (Mjølormar) Tu setur ta i plastdall med haframjøli og dallinn i burid hja eldunni. Svo lidur og bidur, edlan leikur ser i burinu og fær ser einstaka orm tegar hun er svøng. Smatt og smatt eru ormarnir ordnir ad einhverjum bjøllum og farid ad verda ballfært i burinu! Eg vona alla vega ad eg verdi farin hedan adur en fleiri støkkbreytingar eiga ser stad. Eg er reyndar øll bitin i framan, adallega i kring um munninn, veit ekki hver eda hverjir eru ad skemmta ser vid ad bita mig svona, vona bara ad tad seu ekki einhver kvikindi ad reyna ad troda ser upp i mig tegar eg er sofandi, ojjjjjjjjjjbarastaaaaaa! Øllu gedslegri (og fjarlægari) sambylingar eru tveir raudgullnir ikornar sem bua i trjanum eldhusmegin og skemmta okkur a morgnanna med fimleikum. En hundafarganid her vid tessa gøtu er algjørlega faranlegt, tad eiga allir ad minnst ad kosti tvo til trja hunda af øllum stærdum og gerdum. Og havadinn er otrulegur a køflum. En engir hundar a tessu heimili sem betur fer. Blidar heilsanir heim a landid mitt blåa. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
21.8.2007 | 10:37
Bloggleti
Eins og tryggir lesendur þessarar síðu hafa vafalaust tekið eftir þá hefur ekkert verið fært til bókar lengi utan þessi skýrsla frá viðkomu minni í Kína á dögunum.
Það hefur ekkert gerst sem vert er um að ræða og því ekkert um að skrifa.
Ég er á förum til Danmerkur eftir 2 daga að gæta bús og barna fyrir dóttur mína, en hún og eiginmaðurinn verða í Ástralíu í tæpar 2 vikur. Hver veit nema ævintýrin elti mig uppi í baunalandinu væna.
Njótið þess sem eftir er af þessu dásamlega sumri!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.8.2007 | 14:39
Komin heim
Heil á húfi að mestu. Náði mér þó í svæsið asískt kvef, sem er á undanhaldi líkt og þotuþreytan.
Tvo síðustu dagana fyrir heimferð stoppuðum við í Beijing í Kína og það verð ég að segja að aldrei hefði ég trúað hversu miklu er hægt að afkasta á svona stuttum tíma.
Það sem við gerðum meðal annars:
Lentum um kl. 22.00 að staðartíma. Vorum 8 saman í hóp og tókst næstum að láta óprúttna Kínverja plata okkur uppí ómerkta leigubíla. Hættum við á síðustu stundu þegar farið hafði verið með okkur niður á -3. hæð í bílakjallara á flugvellinum. Náðum í merkta bíla sem skiluðu okkur á hótelið fyrir þriðjung af verðinu sem glæponarnir höfðu sett upp.
Gengum á Kínamúrinn! Þvílík upplifun!
Heimsóttum handverksverksmiðju þar sem búnir voru til vasar og aðrir skrautmunir skv. aldagamalli hefð. Einhver keisarinn hafði verið mjög geðvondur og í frekjuköstunum tók hann ævinlega einhvern skrautmun úr postulíni og þrumaði í gólfið svo allt fór í þúsund mola. Kínamenn urðu þá að leggja hausinn í bleyti og finna upp aðferð til að framleiða skrautmuni sem líktust postulíni en voru óbrjótandi. Þeir fundu út að hægt var að gera þá úr kopar og brenna litina í munstrin í brennsluofnum. Ótrúlega mikil vinna liggur að baki hvers grips og þeir eru hver öðrum fegurri. Eins var okkur sýnt þarna hvernig þeir vinna skartgripi og ýmislegt annað úr jade.
Heimsóttum silkiverksmiðju og fræddumst um allt ferlið við vinnslu á silki frá því að púpur silkiormsins eru tíndar á akrinum þar til búið er að sauma úr silkinu dýrindis fatnað og sængurföt.
Fórum á sýningu í Peking-óperunni. Það var æðislegt!
Borðuðum önd á ekta Peking-andar veitingahúsi. Mér fannst það ekki alveg eins æðislegt (bragðið ekki eins gott og ég hafði vonað) en gaman að hafa prófað. Þar er hver önd skorin við borð kúnnans í yfir 100 bita skv. gamalli hefð.
Fórum í 300 ára gamalt apótek og fengum fyrirlestur um kínverskar lækningar ásamt því að læknar skoðuðu allan hópinn og greindu hvað amaði að hverjum. Fengum baknudd á staðnum.
Fórum á Torg hins himneska friðar. Ólýsanlegt!
Skoðuðum Forboðnu borgina. Það tók okkur þrjá klukkutíma að fara inn að framan og út að aftan. Ótrúlega stórt svæði og gaman að koma þarna.
Sumir fóru á Kung-Fu sýningu. Heilluðust upp úr skónum.
Aðrir versluðu dálítið.
Fórum í nudd á nuddstofu við hliðina á hótelinu sem líktist helst subbulegu vændishúsi. Fótanuddið var frábært rétt fyrir heimferðina en lagt var af stað á flugvöllinn um kl. 22.00.
Við komum heim um fimmleitið í gærdag, höfðum þá fengið til baka þær 9 klukkustundir sem við töpuðu á útleiðinni. Löngu og ströngu ferðalagi er lokið og nú þarf ég bara að komast aftur í takt við lífsklukkuna hér á norðurslóðum.
Myndin hér að ofan er af ferðafélögum mínum ásamt leiðsögumönnum hópsins í Kóreu. Þarna eru þeir búnir að klæða sig upp fyrir lokahofið á leiklistarhátíðinni. Takk fyrir samveruna fallega fólk, þið eruð frábær
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
31.7.2007 | 04:07
Fyrirhugud ferdalog
I dag lykur tinginu og ta er minum skyldum lokid her i Masan, Sudur Koreu.
Islenska leiksyningin verdur a fimmtudaginn og svo er fyrirhugad ad fara i heils dags skodunarferd um landid a fostudaginn. A morgun aetlum vid nokkur til borgar sem heitir Busan og er vist risastor. Tar er t.d. flottasta strondin a landinu. Ekki ad vid aetlum ad leggjast i solbad, tad er allt of heitt til tess. Vid aetlum bara ad skoda eitthvad annad en tessa borg, Masan, sem er frekar litid spennandi. Annars hefur vedrid skanad, tad rigndi rosalega i fyrradag og eftir tad hefur adeins kolnad. Sem er gott.
Eg fer hedan a laugardagskvold og stoppa i Beijing i 2 daga a leidinni heim. Nu er ekki vist ad eg komist meira i tolvu fyrr en eg kem heim, tad er alla vega ekki haegt a hotelinu.
Eg bid fyrir innilegar kvedjur heim til fjolskyldu og vina a Islandi og lika til litlu familiunnar minnar i Koben. Og innilega til hamingju Sigga Lara min, eg er buin ad reyna ad skrifa komment a siduna tina en ta svissast alltaf allt yfir a Koreonsku. Kyssi tig tegar eg kem heim
Bloggar | Breytt s.d. kl. 04:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.7.2007 | 04:59
Heitt og kalt
Fyrir ykkur sem erud enn ad reyna ad skilja sidustu setninguna i sidustu faerslu ta tydir hun: Nu breyttist lykklabordid og skrifar bara Koreonsku og eg kann ekki ad breyta tvi til baka. Sona er eg nu buin ad laera mikid herna
En her i Masan er fundad sem aldrei fyrr. I morgun byrjadi stori altjodlegi adalfundurinn tar sem allt tarf ad vera a ensku, spaensku og fronsku. Vid erum i risastorri radstefnuholl med heyrnartol i eyrunum og allt voda formlegt. Uti er vel yfir 30 stiga hiti en her inni er um frostmark. Ekki kannski alveg frost en alveg skitkalt. A morgun krm eg baedi med sokka og sjal.
Dagurinn i gaer var mjog athyglisverdur. Hann byrjadi a fundi nordur-evropsku samtakanna sem gekk vel og var skemmtilegur. Tegar honum lauk var klukkutima bid eftir naestu rutu heim a hotel. Tegar tangad kom fekk eg 20 minotur til ad skipta um fot fyrir formlega opnunarathofn hatidarinnar. Rutan atti ad koma a slaginu 16.20. Ta var eg komin nidur og var skithraedd um ad vera ordin of sein - en viti menn, tar stod eg upp a endann i haelahaum skom i 20 minotur. Ta loks kom rutan. Hun keyrdi ca. 50 metra og ta var ollum sagt ad fara ut. Leikhusid sem opnunin atti ad fara fram i var ta rett handan vifd hornid!! Ca. 5 min. labb!! Eftir opnunarathofnina var svo matur og meiri raedur i sal a minu eigin hoteli svo ekki var um meiri bid ad raeda tann daginn.
I dag er eg a fundi til 5. Nea kannski einni leiksyningu i kvold ef vel verdur haldid a spodunum.
Nu er hadegisverdarhleid buid, skrifa meira seinna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.7.2007 | 05:21
Hallo allir!
Eg er a lifi og ferdin hingad til Koreu gekk afallalaust. Hryllilega er langt hingad! Nu er klukkan rumlega tvo eftir hadegi her, mer reiknast svo til ad hun se fimm ad morgni a Islandinu blaa. Eins og tid sjaid ta er ekki islenskt lyklabord a tessari tolvu.
Her er allt mjog a annan veg en madur a ad venjast. Ekki stendur steinn yfir steini i skipulagningunni, en allir eru mjog kurteisir og vilja allt fyrir mann gera, svo framarlega sem teir finna ut hvad madur vill.
Simarnir okkar virka ekki svo tad er tilgangslaust ad reyna ad na i okkur i tannig. En ollu verra er ad vid getum ekki notad hradbankana, teir kunna ekki a kortin okkar. Eg eyddi klukkutima i banka til ad taka ut peninga, gjaldkerinn turfti ad filla ut ein 3 form, allt i hondunum, og taka ljosrit af vegabrefinu. Svo taladi hann og taladi, her skiptir timinn ekki mali, enginn er ad flyta ser. Madur verdur virkiega ad snua ofan af ser til ad falla inni moralinn.
Eg skrifa meira seinna.
ㅜ'ㅕ ㅠㄱ둇샨ㅅ ㅣㅛㅏㅣ뮤ㅐㄱ[ㅑ[ 미ㅣㅅ 'ㅑ 댜ㅜㅕ 'ㅑ ㅏ'ㅐㄱㄷ무낫 ㅐㅎ 'ㄷㅎ ㅏ무ㅜ 다ㅏㅑ ㅁㅇ ㅣㅁㅎㅁ ㅅㅁㅇ!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.7.2007 | 13:19
Hamingjuóskir til mömmu
Hún móðir mín, Anna Árnadóttir á Blönduósi, verður áttræð þann 27.07.07. Við tókum forskot á sæluna á laugardaginn var og drukkum saman kaffi, hún og næstum allir hennar afkomendur, alls um 40 manns.
Ég sendi þér innilegar hamingjuóskir mamma mín og þakka þér fyrir allt.
Og þar með er ég farin til Kóreu og veit ekkert hvort nokkuð verður bloggað hér fyrr en ca. 8. ágúst. Ég vona að veðrið haldi áfram að leika við ykkur, landar mínir og óska ykkur alls hins besta.
Yfir og út.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.7.2007 | 13:59
Hætt við
Þar sem Kóreuferðin nálgast nú óðfluga skal látið af öllu gríni og góðkunningi minn, kranamaðurinn, því friðaður í bili.
Við sjáum til hvað gerist ef hann verður ennþá þarna þegar ég kem til baka.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.7.2007 | 00:32
Stálblóm - Steel Magnolias
Horfði á þessa mynd í sjónvarpinu í kvöld og grét eins og garðkanna - og hló eins og hýena - og allt þar á milli. Sá þessa mynd fyrir mjög löngu síðan og mundi bara söguþráðinn í stórum dráttum. Þetta er falleg mynd um ást; móðurást, vinkonuást, ást milli hjóna og foreldra og barna. Ástina í allri sinni margbrotnu mynd.
En mikið óskaplega var tískan í vondum málum á þessu tímabili herðapúða og mikils hárs!!! Ég man ekki eftir að hafa séð neitt verra, bara aldrei!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)